Gunnars saga Keldugnúpsfífils er ein Íslendingasagnanna og er talin hafa verið rituð á 15. eða 16. öld. Verk þetta er varðveitt í handriti frá 17. öld. Sagan telst með styttri frásögnum Íslendingasagnanna. Segir hún, eins og titillinn gefur til kynna, frá Gunnari Keldugnúpsfífli sem ferðast víða og ævintýra sem á vegi hans verða en hann berst meðal annars við tröll á ferðalagi sínu.
Medium: Audio Books
Bildformat:
Studio: SAGA Egmont
Erscheinungsdatum: