Sindbað konungur var einn voldugasti af drottnum Persíu í fornöld. Er hann missir drottningu sína kvænist hann fljótt dóttur eins kongungs í nágrenninu, Kansade. Þegar Kansade hittir son Sindbaðs, Núrgehan, verður hún strax ástfangin af honum. Kemur svo upp að Núrgehan þarf að þegja í fjörutíu daga en úr þögninni má túlka margt ósagt.Þetta er níunda sagan í röðinni af 46 ævintýrum í hinu klassíska safni ‚Þúsund og ein nótt‘.Eftir að Sjarjar konungur er svikinn af konu sinni getur hann ekki treyst öðrum konum. Hann tekur sífellt við nýjar konur og afhausar þær svo. Þegar hann kynnist Sjerasade eru það töfrandi sagnamáttur hennar sem nær að halda henni á lífi, en sögur hennar heilla konung á þann hátt að hann fær sig ekki til þess að drepa hana. Ævintýralegu sögurnar sem innihalda forn heilræði hafa einnig þann mátt að geta breytt ákvörðunum og örlögum konungsins.
Medium: Audio Books
Bildformat:
Studio: Saga Egmont
Erscheinungsdatum: