Í ‚Vertu góður við mig‘ hittum við Klás og Lenu aftur, vikuna eftir að þau koma heim úr skólaferðalaginu. Saman reyna þau að átta sig á því hvað það þýðir að vera ástfangin, því það getur bæði falið í sér sterka ást ásamt óþæginlegu óöryggi. Bókin er sjálfstætt framhald af ‚Sjáðu sæta naflann minn‘. Sögurnar af Klás og Lenu urðu gríðarlega vinsælar á meðal unglinga á Norðurlöndunum, sem má skýra af því að skrifað er af mikilli hreinskilni og varfærni um þau vandamál sem flestir unglingar þekkja eða hafa jafnvel sjálf gengið í gegnum.
Medium: Audio Books
Bildformat:
Studio: Saga Egmont
Erscheinungsdatum: